top of page
DEFAULThome-page-slider-template-burfellsgja1174ce2b-0e70-42b1-91c1-1dd5893653e1.png

Landslagsmálari staðsett á Íslandi, 
þar sem villt íslensk náttúra er vinnustofan mín.

Ég vil upplifa náttúruna, muna augnablikið og sýna hvernig þessir staðir heilluðu mig. Ég vil deila þessari upplifun með þér, í gegnum málverkin mín.

home-page-image-nov25.png

Fréttabréf

Mig langar að bjóða þér með mér í ævintýralegt ferðalag, þar sem við skoðum saman yndislega fegurð Íslands í gegnum málverkin mín.


Í fréttabréfinu mínu verður þú fyrst/ur til að sjá nýjustu málverkin og fréttir af því hvert ég og hundurinn minn höfum verið að ferðast upp á síðkastið að mála!

 
Þú færð einnig fréttirnar fyrst/ur þegar ég set inn ný eftirprent, upplýsingar um framtíðar sýningar, gjafaleiki og ýmislegt fleira!


Hljómar það vel? Skráðu þig á póstlistann hér fyrir neðan!

Volcano-about-BG-full-width-v2.jpg

Eldfjall á dag 

DEFAULTVolcano-project-167ad1c6c-552c-477c-a27b-fc291444decc.jpg

Eldfjall á dag er verkefni sem ég tók upp á þegar það gaus í Fagradalsfjalli árið 2021. 

Ég málaði 100 málverk af eldgosinu á meðan það stækkaði og breyttist á hverjum degi!

DEFAULTPhoto-15.10_edited.jpg

Fylgstu með því sem ég er að gera!

Hér er hægt að fylgjast með mér á samfélagsmiðlum! Þar er ég yfirleitt á flakki um landið að mála, að sýna nýjustu málverkin og hvað ég er að gera í stúdíóinu!
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon
  • Bluesky_Logo_Black-small
  • Youtube
  • Black Instagram Icon
  • Black Facebook Icon
  • bluesky
  • Youtube
  • email-icon-v2

© 2025 Amy Alice Riches

bottom of page