top of page
Landslagsmálari staðsett á Íslandi,
þar sem villt íslensk náttúra er vinnustofan mín.
Ég vil upplifa náttúruna, muna augnablikið og sýna hvernig þessir staðir heilluðu mig. Ég vil deila þessari upplifun með þér, í gegnum málverkin mín.

Fréttabréf
Mig langar að bjóða þér með mér í ævintýralegt ferðalag, þar sem við skoðum saman yndislega fegurð Íslands í gegnum málverkin mín.
Í fréttabréfinu mínu verður þú fyrst/ur til að sjá nýjustu málverkin og fréttir af því hvert ég og hundurinn minn höfum verið að ferðast upp á síðkastið að mála!
Þú færð einnig fréttirnar fyrst/ur þegar ég set inn ný eftirprent, upplýsingar um framtíðar sýningar, gjafaleiki og ýmislegt fleira!
Hljómar það vel? Skráðu þig á póstlistann hér fyrir neðan!
bottom of page







