Landslagsmálari staðsett á Íslandi, þar sem villt íslensk náttúra er vinnustofan mín.
Hér er hægt að fylgjast með mér á samfélagsmiðlum!
Þar er ég yfirleitt á flakki um landið að mála, að sýna nýjustu málverkin og hvað ég er að gera í stúdíóinu!
Eldfjall á dag
Eldfjall á dag er verkefni sem ég tók upp á þegar það gaus í Fagradalsfjalli árið 2021.
Ég málaði 100 málverk af eldgosinu á meðan það stækkaði og breyttist á hverjum degi!