top of page

Um Amy 

DEFAULTAbout-me-v2b32080d6-728a-40a2-8373-901373696f39.png

Ég enduruppgvötaði olíumálun árið 2018, ásamt gleðinni við það að eyða tíma úti í náttúrunni, eftir að hafa verið í tölvuteiknibransanum í mörg ár (grafík, myndskreyting og tölvuleikjateikning). Kannski var það orðið of þreytandi að vera alltaf við skjáinn í þessari tölvuteikningu! 

Ég er fædd og uppalin í litlu sjávarplássi í suðverstur Englandi en kom til Íslands árið 2019. Hráa og villta náttúran heillaði mig strax og hún var svo ólík Bretlandi! Ég málaði meira og meira og hélt áfram að læra af öðrum listamönnum og byrjaði að fikra mig áfram inn í heim landslagsmálunar. Ég reyni ávalt að ná fram kjarna hvers viðfangsefni og staðsetningar sem ég mála. Ég vil geta deilt sögunni og tilfinningunni sem hvert og eitt landslag ber með sér í þeirri von að þú fallir einnig undir álög landslagsins. 

Tek að mér sérpantanir. Fyrir áhugasama má hafa samband í tölvupósti: 

amyrichesart@gmail.com

Fylgstu með því sem ég er að gera!

Hér er hægt að fylgjast með mér á samfélagsmiðlum. Þar er ég yfirleitt á flakki um landið að mála eða með sýnishorn af nýjustu málverkunum!

  • Black Instagram Icon
  • Black Facebook Icon
DEFAULTsocial-long-v28e7e492f-3c0c-4db2-99de-214383478116.png

© 2024 Amy Alice Riches

  • Black Instagram Icon
  • Black Facebook Icon
  • email-icon-v2
bottom of page